Taumur Hitch-Hiker taumur
Hitch Hiker taumurinn er nokkurs konar Flexi-taumur en hefur miklu meiri möguleika.
Hann eru út sterkri klifurlínu með endurskini.
Taumurinn er stillanlegur og festingarkerfið er fullkominn tengingum við hundinn í fjallgöngu til kaffihúsa og allra stíganna þar á milli.
Stillanlega ólin er notuð sem handfang fyrir handfanga taum, mittisbelti fyrir handfrjálsan taum eða vefja utan um tré eða staur á meðan eigandinn skreppur frá hundinum.
Hann er með 3,6m siglínu með endurskini, þú skiptir fljótandi úr langri línu yfir í stutta og alla punkta þar á milli með HitchLock™ lásnum sem er hannaður sem hemlakerfi þegar strengurinn er undir spennu.
Taska er fyrir línunna og annað hólf er fyrir mittisbandið. Og einnig er hólf fyrir saurpoka.
Varan upplitast ekki og heldur lögun sinni.
Mál: Lengd 3,65m
Taskan er 16 x 18,5 x 5 cm.
16,500 kr.
Ekki til á lager
Þessi vara ekki til á lager hjá okkur
Ekki hafa áhyggjur, Þú getur skráð þig á biðlista með að skrá netfangið þitt hér í formið og færð tölvupóst leið og vara er til á lager hjá okkur.
Tengdar vörur
-
Hundabakpoki – Front Range™ Dags bakpoki
22,650 kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Beisli- HI-LIGHT-HARNESS
11,524 kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Jakki – Lumenglow- Endurskins vesti
12,580 kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Beisli Switchbak™ NÝTT
18,570 kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page