Bursti 360°
Þessi bursti er alger snilld, hann er með plast hnúð á endanum á pinnunum til að hlífa hundi/ketti frá því að særast undan burstanum ef t.d. verið er að vinna sig í gegnum flóka.Hægt er að snúa hausnum á burstanum 360 gráður svo auðvelt er að bursta alla fleti án þess að snúa þurfi dýrinu. burstinn kemur í tveim stærðum small og large minni burstinn er 15cm x 6,4cm ( 6,4cm vinnuflötur ) hentar á ketti og minni hunda Stærri burstinn er 15cm x 10cm og hentar á meðalstóra og stóra hunda.
2,490 kr. – 2,750 kr.