Fóðrið
PROPAC fóðrið er framleitt í Bandaríkjunum og er vottað af FDA og Association of American Feed Control Officials (AAFCO). Það sem gerir fóðrið frábrugðið flestu öðru fóðri á markanum er að það er framleitt eftir svokallari fixed formula sem tryggir það að sama innhald er notað í hverri framleiðslulotu og þar af leiðandi inniheldur PROPAC fórðið engar óskilgreindar afurðir. Óskilgreind afurð er til að mynda animal fat (dýrafita) PROPAC notar einungis kjúklingafitu í fóður sem inniheldur kjúkling og Canola fitu í fóður sem inniheldur lamb. Poultry (alifugl) er einnig óskilgreind afurð sem gefur fóður framleiðanda færi á að nota kjúkling, önd, gæs eða kalkún. PROPAC notast einungis við kjúkling í fóður kjúkling í grunninn og lamb í lambafóður.
Búðin
Litla Gæludýrabúðin er staðsett að Strandgötu 32 – Hafnarfirði og er opin alla virka daga frá 11-18 og laugardaga frá 10-15 auk þess að bjóða upp á frábæra þjónustu og gott vöruúrval þá státar Litla Gæludýrabúðin hundabaðinu þar sem hundaeigandi getur komið og baðað sjálfur.
Fullkomin aðstaða til að baða og blása og við kennum þér rétt handtökin.