Elements hundafóður frá Naturea

Naturea Elements vörulínan býður upp á uppskriftir fyrir hollt mataræði og heilbrigðan lífsstíl.

Hver uppskrift er einstaklega girnileg, unnin úr úrvals evrópskum hráefnum til að útbúa fullkomnar máltíðir, í takt við hugmyndafræði Naturea um náttúrulega viðeigandi fóður fyrir hundana okkar.

Þessar uppskriftir eru þróaðar með því að huga að hverju smáatriði, allt frá gæðum og öryggi umbúða til samsetningar, sem leiðir til máltíða sem stuðla að heilbrigðri meltingu. Naturea Elements fóðrið er þróað til að vera með gott jafnvægi á hráefnum til að mæta næringarþörfum hunda af öllum tegundum og aldri

Næringargildi

Crude Protein 26%
Crude Oils and Fats 15%
Crude Fibres 3,2%
Moisture 9%
Crude Ash 7,7%
Metabolisable Energy 3755 kcal/kg
Calcium 1,5%
Phosphorus 0,9%

Innihald

Dehydrated Chicken, Rice, Whole Rice Flour, Barley, White
Sorghum, Chicken Fat, Beet Pulp, Hydrolysed Poultry Proteins,
Rice Flour, Hydrolysed Chicken Proteins, Minerals, Yeasts,
Inulin from Chicory (Source of FOS), Mannan-Oligosaccharides
(MOS).

Dehydrated Chicken 22,5%
Beet pulp 5%
Barley 14%
Whole Rice 14%
Zinc 100 mg
Biotin 0,50 mg

 

 

2,990 kr.12,990 kr.